• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

Jan og Kristjana á palli í Stóru upplestrarkeppninni
13. mars 2025
Jan og Kristjana á palli í Stóru upplestrarkeppninni

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fór fram í Hljómahöll í gær. Fjórtán krakkar úr grunnskólum Reykjanesbæjar tóku þátt, tveir úr hverjum skóla. Það er sannarlega gaman að segja frá því að fulltrúar Myllubakkaskóla, Jan Ólafur og Kristjana Nótt, stóðu sig alveg frábærlega! Kristjana Nótt hafnaði í 2. sæti og Jan Ólafur í 3. sæti. ...

Lesa meira
„Öskur í fjarska“ - Handrit Eldeyjar Vöku verður leikrit í Borgarleikhúsinu
7. mars 2025
„Öskur í fjarska“ - Handrit Eldeyjar Vöku verður leikrit í Borgarleikhúsinu

Það er alltaf gaman að segja frá þegar nemendur okkar eru að gera góða hluti. Í haust byrjuðu nemendur í 6. bekk í verkefnavinnu sem tengist verkefninu Sögur en það er samstarfsverkefni sjö stofnanna sem öll vinna að barnamenningu og sköpun. Markmið verkefnisins er að auka áhuga barna á sögugerð á fjölbreyttu formi og sýna börnum hvernig hugmyndir ...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
27. febrúar 2025
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Síðustu vikur hafa nemendur í 7. bekk tekið þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem er árlegur viðburður í skólastarfinu hjá okkur. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember en markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Umsjónarkennararnir Birna Ásgeirsdóttir, Birta María Falsdótt...

Lesa meira
100 daga hátíð í 1. bekk
13. febrúar 2025
100 daga hátíð í 1. bekk

Í gær var haldin hátíð í 1. bekk þar sem nemendur fögnuðu því að hafa verið í skólanum í 100 daga. Þetta var skemmtilegur dagur fyrir alla, þar sem nemendurnir tóku þátt í ýmsum skemmtilegum og fræðandi verkefnum sem tengdust tölunni 100. Eitt af verkefnunum var að búa til kórónu sem allir nemendur gerðu af miklum myndarbrag. Einnig söfnuðu nemendu...

Lesa meira
Tilkynning um röskun á skólahaldi fimmtudaginn 6. febrúar
5. febrúar 2025
Tilkynning um röskun á skólahaldi fimmtudaginn 6. febrúar

Tilkynning um röskun á skólahaldi fimmtudaginn 6. febrúar Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði frá kl. 8:00 í fyrramálið til kl. 13:00 þá fellur allt skólastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar niður fimmtudaginn 6. febrúar. Frístundaheimili opna á hefðbundnum tíma og starfsemin því óskert. Foreldrar eru beðnir um a...

Lesa meira
Skákmót í Myllubakkaskóla
31. janúar 2025
Skákmót í Myllubakkaskóla

Spennandi skákmót var haldið í vikunni fyrir nemendur á mið- og unglingastigi Myllubakkaskóla.  Mótið var tvískipt: Nemendur á unglingastigi kepptu miðvikudaginn 29. janúar og nemendur á miðstigi kepptu fimmtudaginn 30. janúar. Viðburðurinn var haldinn í tilefni af níræðisafmæli Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák. Hann var fyrsti Íslendinguri...

Lesa meira
Skólinn byrjar 6. janúar
3. janúar 2025
Skólinn byrjar 6. janúar

Kæru foreldar og forráðamannGleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar...

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2024
Jólakveðja

Nemendur og starfsfólk Myllubakkaskóla áttu dásamlega stund saman í gær. Eftir fimm ára hlé tókst loksins að halda jólatrésskemmtun á sal skólans. Það var mikið gleðiefni að sjá skólann okkar taka upp gamlar hefðir sem og skapa nýjar hefðir í nýju umhverfi. Meðfylgjandi er myndband af jólastundinni okkar ásamt undurfögrum söng nemenda Myllubakkaskó...

Lesa meira
Nemendur leysa þrautir og bjarga sér frá jólakettinum
20. desember 2024
Nemendur leysa þrautir og bjarga sér frá jólakettinum

Nemendur leysa þrautir og bjarga sér frá jólakettinum í Breakout EDU leik!Í desember tóku nemendur í 1. – 4. bekk þátt í spennandi Breakout EDU leik sem byggði á íslenskum jólasögum. Sagan í leiknum var sú að íslenski jólakötturinn var á leiðinni til byggða til að borða þau börn sem höfðu ekki fengið ný föt fyrir jólin. Til að bjarga sér þurftu nem...

Lesa meira
Fræðsla um brunavarnir og öryggi í 3. bekk
6. desember 2024
Fræðsla um brunavarnir og öryggi í 3. bekk

Það er alltaf jafn gaman að fá góða gesti í heimsókn til okkar í skólann. Í síðustu viku  fengu nemendur í 3. bekk  heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja, þar sem þeir fengu kynningu á mikilvægi brunavarna og öryggis í daglegu lífi. Gunnar Jón slökkviliðsmaður fór í gegnum ýmis atriði sem snúa að brunavörnum, þar á meðal mikilvægi útgönguleiða í bru...

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær