Skólahverfi
Skólahverfi Myllubakkaskóla takmarkast af Hringbraut í vestri og Flugvallarvegi í suðri.
Götur sem tilheyra Myllubakkaskólahverfi eru:
Aðalgata, Austurbraut, Austurgata, Ásabraut, Bakkavegur, Baldursgata, Básvegur, Bergvegur, Birkiteigur, Brekkubraut,
Brunnstígur, Faxabraut 1 - 30, Framnesvegur, Garðavegur, Greniteigur, Grófin, Hafnargata, Heiðarvegur, Hólabraut,
Hringbraut 1 - 106, Hrannargata, Íshússtígur, Kirkjuteigur, Kirkjuvegur, Klapparstígur, Mánagata, Melteigur,
Njarðargata, Norðurtún, Norðfjörðsgata, Pósthússtræti, Skólavegur 1 - 15, Sólvallargata, Suðurgata, Suðurtún,
Tjarnargata 1 - 22, Túngata, Vallargata, Vatnsnesvegur, Vesturbraut, Vesturgata 1 - 25.
- Beiðni um leyfi
- Eyðublöð
- Frístundaheimilið
- Innritun
- Matseðill
- Mentor leiðbeiningar
- Myllan
- Mötuneyti
- Námsráðgjöf
- Skóladagatal - Kalendarz szkolny - School calendar
- Skólaheilsugæsla
- Skólahverfi
- Tenglar
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.