Skólinn byrjar 6. janúar
Kæru foreldar og forráðamann
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.