Gleðilega páska
Páskafrí í Myllubakkaskóla er 14. - 21. apríl. Nemendur eru í fríi og frístund er lokuð. Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.