Þökkum góðar viðtökur
Myllubakkaskóli vill þakka öllum þeim sá gáfu okkur bækur í uppbyggingu á litlu bókasöfnunum okkar. Viðbrögðin fórum fram úr okkar björtustu vonum. Vegna plássleysis höfum við ekki tök á að taka við fleiri bókum að svo stöddu.
Bestu þakkir
Starfsfólk Myllubakkaskóla
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.