Styttri nemendadagur - litahlaup
Föstudagurinn 6. sept. er styttri nemendadagur hjá okkur í Myllubakkaskóla, sem þýðir að nemendur eru búnir í skólanum kl. 10:30, en þeir nemendur sem eru skráðir í Frístund halda deginum sínum áfram þar.
Á þessum degi ætlum við að vera með uppbrot í kennslu og enda daginn á Litahlaupi, þar sem nemendur munu skokka stuttan hring og fá alls konar liti á sig.
Við biðjum því þá nemendur sem verða áfram í Frístund að koma með föt til skiptana sem og alla aðra nemendur að koma í þægilegum fötum sem mega blotna og vera litrík.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.