9. bekkur fer að Laugum
9. bekkur fer í skólabúðir að Laugum í Sælingsdal.
Þar munu þeir dvelja í 5 daga við leik og störf.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.