Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti - Árangur
3. janúar 2025
Skólinn byrjar 6. janúar
Kæru foreldar og forráðamannGleðilegt nýtt ár og takk fyrir það liðna. Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar...
Lesa meira
20. desember 2024
Jólakveðja
Nemendur og starfsfólk Myllubakkaskóla áttu dásamlega stund saman í gær. Eftir fimm ára hlé tókst loksins að halda jólatrésskemmtun á sal skólans. Það var mikið gleðiefni að sjá skólann okkar taka upp...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.