Í nemendaráði Myllubakkaskóla 2016-2017 sitja 11 nemendur sem koma úr 6. - 10. bekk.

Í nemendaráði eru:

Grétar Snær Haraldsson 6. bekkur
Aron Gauti Kristinsson 7. bekkur
Bergrún Dögg Bjarnadóttir 8. bekkur
Rúnar Smári Sigurðarson 8. bekkur
Ísabella Karlsdóttir 8. bekkur
Helga Sveinsdóttir 9. bekkur
Herdís Birta Sölvadóttir 9. bekkur
Emilia Hrönn Lucic 9. bekkur
Marcelina Owczarska 10. bekkur
Sveindís Jane Jónsdóttir 10. bekkur
Lára Katrín Halldórudóttir 10. bekkur


Nemendaráðið 2016-2017. Á myndina vantar Helgu Sveinsdóttur 

Fundir eru haldnir vikulega og oftar ef þurfa þykir. Hópurinn sér um hinar ýmsu skemmtanir og uppákomur sem verða yfir veturinn (sjá dagskrá).
Umsjónarmaður með félagsstörfum í Myllubakkaskóla er Hildur María Magnúsdóttir.

Hópurinn hefur sett sér markmið fyrir veturinn:
• Að vera fyrirmynd annarra nemenda í skólanum.
• Að standa saman sem heild og styrkja hvort annað.
• Að hlusta á raddir nemenda og koma áhugaverðum hugmyndum á framfæri.
• Að hafa fjölbreyttar, skemmtilegar og vel skipulagðar uppákomum.

Dagskrá félagsstarfs fram að áramótum


 
    


Viðburðadagatal

« september 2017 »
M Þ M F F L S
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930 
       
Mentor Reykjanesbær