Í stjórn nemendafélags Myllubakkaskóla 2018-2019 sitja nemendur úr 8. - 10. bekk.

Í stjórninni eru:

Ísabella Karlsdóttir 10. bekkur - formaður nemendafélagsins
Bergrún Dögg Bjarnadóttir 10. bekkur  - fulltrúi í skólaráði
Helga Rut Guðjónsdóttir 9. bekk - fulltrúi í skólaráði
Aron Gauti Kristinsson 9. bekkur - fulltrúi í ungmennaráði
Klaudia Kuleszewicz 9. bekkur - fulltrúi í ungmennaráði


Hópurinn sér um hinar ýmsu skemmtanir og uppákomur sem verða yfir veturinn (sjá dagskrá) ásamt fleiri nemendum á unglingastigi.
Umsjónarmaður með félagsstörfum í Myllubakkaskóla er Hildur María Magnúsdóttir.

Hópurinn hefur sett sér markmið fyrir veturinn:
• Að vera fyrirmynd annarra nemenda í skólanum.
• Að standa saman sem heild og styrkja hvort annað.
• Að hlusta á raddir nemenda og koma áhugaverðum hugmyndum á framfæri.
• Að hafa fjölbreyttar, skemmtilegar og vel skipulagðar uppákomum.

Dagskrá vetrarins
 
    


Viðburðadagatal

« júlí 2019 »
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    
       

Framundan:

Mentor Reykjanesbær